Kinstretch Hreyfanleikaþjálfun

Course Content

Total learning: 16 lessons Time: 6 weeks
 • Kynning á námskeiðinu  0/3

 • Morgunrútínan  0/1

  • Lecture2.1
 • Vika 1  0/2

  • Lecture3.1
  • Lecture3.2
 • Vika 2  0/2

  • Lecture4.1
  • Lecture4.2
 • Vika 3  0/2

  • Lecture5.1
  • Lecture5.2
 • Vika 4  0/2

  • Lecture6.1
  • Lecture6.2
 • Vika 5  0/2

  • Lecture7.1
  • Lecture7.2
 • Vika 6  0/2

  • Lecture8.1
  • Lecture8.2

Um námskeiðið

Velkomin(n) í fyrsta stigið af Kinstretch námskeiðunum okkar.

Markmiðið með námskeiðinu er að kynna þig fyrir hreyfanleiksæfingum þekkt sem Kinstretch, þar sem markmiðið er einfalt; að láta skítinn virka (e. make shit work nice), þeas að fá líkamann til að virka eins og hann á að virka.

Það eru ekki margir sem æfa hreyfanleika á sama hátt og styrktar- og þolæfingar. Einhverji nota æfingar til að virkja vöðvana til að hjálpa þeim með hreyfanleikann sinn (e. mobilizing) í upphitun fyrir æfingar, enn það er sjaldan sem þessar æfingar eru settar í forgang. Í þokkabót eru þessar æfingar oft passívar, þeas það er lítil sem engin ákefð eða álag á vöðvana, og þar með mun æfingin ekki skila sama árangri og þegar ákefð og álag er hærra. Þessu langar okkur að breyta með þessu námskeiði.

Kinstretch er hluti af stærra kerfi sem inniheldur allt frá stöðutjekki (FRA) til meðhöndlunar (FR) og æfingar (FRC).

Æfingarnar eru hannaðar til að auka hreyfingarsviðið, þeas stærð hreyfingar í lið, ásamt því að styrkja stöðurnar þar sem liðirnir okkar eru sem oftast veikastir. Aukin stjórn yfir einstökum líkamshlutum er oft tengd minni verkjum og kvillum í daglegu lífi.