Kinstretch Hreyfanleikaþjálfun

level1header2
02
Jan

Kinstretch Hreyfanleikaþjálfun

Vegna takmarkanna í kerfinu er rukkað í norskum krónum. Til að reikna út nákvæmt gengi geturu klikkað hérna. Verð miðað við gengi 2019 er kr 13.926.

Námskeið sem hjálpar þér að komast í gang með hreyfanleikaþjálfun

 • Lærðu á kerfið sem við notum
 • Kynnstu líkamanum þínum betur, og lærðu að bera kennsli á veikleikana þína
 • Byggðu borðleggjandi styrk í liðum
 • Einfalt að sameina með öðrum æfingum

Námskeiðið inniheldur

 • Vikulega Kinstretch-tíma sem eru ca 30 mín að lengd. Hérna fókusum við á einn og einn líkamspart
 • Vikulegir fókustímar sem er ca 10-15 mín að lengd til að hjálpa þér að fá inn daglegar æfingar

Þú getur gert nánast allar æfingarnar án tækja og tóla, enn mæli með að þú reddir þér eftirfarandi:

 • Gólfpláss og mottu
 • Par af jógablokkum
 • Lítinn (tennis)bolta
 • Kústaskaft (hálft er nóg)

 

Eftir að námskeiðinu er lokið hefuru áfram aðgang að því, og getur því haldið áfram að æfa.

Course Content

Total learning: 16 lessons Time: 6 weeks
 • Kynning á námskeiðinu  0/3

 • Morgunrútínan  0/1

  • Lecture2.1
 • Vika 1  0/2

  • Lecture3.1
  • Lecture3.2
 • Vika 2  0/2

  • Lecture4.1
  • Lecture4.2
 • Vika 3  0/2

  • Lecture5.1
  • Lecture5.2
 • Vika 4  0/2

  • Lecture6.1
  • Lecture6.2
 • Vika 5  0/2

  • Lecture7.1
  • Lecture7.2
 • Vika 6  0/2

  • Lecture8.1
  • Lecture8.2

Instructor

Mobility Specialist from Functional Range Systems. Works at EVO Fitness Sandnes and helps people with their health related goals.

0.0

0 rating

5 stars
0%
4 stars
0%
3 stars
0%
2 stars
0%
1 star
0%
kr 999,00